Ál í arkitektúr - í átt að sjálfbærum borgum

Ál í arkitektúr - í átt að sjálfbærum borgum

Ál í arkitektúr er til umfjöllunar í „Aluminium and Durability - Towards Sustainable Cities“ nýrri útgáfu World Aluminium. Þar er farið yfir markverðar byggingar sem reistar voru allt frá 1895 til 1986, þar með talið Empire State, höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í NY og höfuðstöðvar Unesco í París. 

Sjá einnig