Car­b­fix tek­ur þátt í band­a­rísk­u lofts­lags­verk­efn­i sem leitt er af Rio Tinto

Bandaríska orkumálaráðuneytið hefur ákveðið að veita 2,2 milljónum dollara í nýsköpunarverkefni með það að markmiði að þróa áfram aðferðir til kolefnisförgunar með því að steinrenna koldíoxíð (CO2) í bergi í Tamarack í Minnesota-fylki í Bandaríkjunum. Carbfix verður þar aðili að verkefnahópi sem samanstendur af fremstu sérfræðingum heims í rannsóknum tengdum niðurdælingu og steinrenningu CO2. Verkefnið er leitt af Rio Tinto.

Lesa má nánar um verkefnið hér í Fréttablaðinu. 

Sjá einnig