Hvatningarverðlaun viðskiptalífsins veitt fyrir framlag í þágu íslenskunnar

Hvatningarverðlaun viðskiptalífsins um eftirtektarverða notkun á íslenskri tungu voru veitt á degi íslenskrar tungu. Sjö fyrirtæki voru sérstaklega heiðruð fyrir framlag sitt í þágu íslenskunnar; Brandenburg, Icelandair Hotels, Icelandair, IKEA, ÍSAL, Sýn og Toyota á Íslandi.

Fjallað er um verðlaunaafhendinguna í Viðskiptablaðinu


Sjá einnig