Hvert stefnir áliðnaðurinn í loftslagsmálum? Umræðuþáttur í Sjónvarpi atvinnulífsins.

Hvert stefnir áliðnaðurinn í loftslagsmálum? Í þættinum ræðir Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls við Sigríði Guðmundsdóttur sérfræðing Isal í kolefnisjöfnun og Guðlaug­ Bjarka Lúðvíks­son fram­kvæmda­stjóra ör­ygg­is-, um­hverf­is- og um­bóta­sviðs hjá Norðuráli. Hvern þriðjudag og fimmtudag í nóvember verða 20 mínútna þættir á dagskrá sjónvarpi atvinnulífsins um áskoranir og tækifæri í loftslagsmálum þvert á atvinnugreinar. Hápunkturinn verður svo umhverfisdagur atvinnulífsins 29. nóvember.

Hér má finna streymi frá þættinum og skrá sig í streymisáhorf. 

Sjá einnig