Möguleikar til að draga úr nettóútstreymi gróðurhúsalofttegunda á Íslandi

Skýrslan er unnin af starfshópi á vegum umhverfisráðuneytisins. Þar er farið yfir mögulegar aðgerðir til að draga úr útstreymi gróðurhúsalofttegunda á Íslandi. Þar kemur meðal annars fram að losun gróðurhúsalofttegunda frá álverum á Íslandi hefur aukist mun minna en sem nemur aukinni framleiðslu. Þannig hefur losun á hvert framleitt tonn minnkað um 75% frá 1990.

Hér má skoða skýrsluna.

Sjá einnig