Samfélagsskýrsla Fjarðaáls fyrir árið 2023

Útflutningsverðmæti framleiðslu Fjarðaáls var 127 miljarðar á árinu.

Greiðslur Fjarðaáls til íslenskra aðila voru 42,5 milljaðar á árinu.

Þorri starfsfólks Alcoa Fjarðaáls býr í Fjarðabyggð eða Fljótsdalshéraði. Heildarfjöldi starfsfólks er 566, þar af 136 sérfræðingar og stjórnendur. Meðalárslaun starfsfólks var 11,1 milljón.

Árið 2023 vörðu Alcoa Fjarðaál og Samfélagssjóður Alcoa (Alcoa Foundation)
samtals rúmum 59 milljónum króna í styrki til hinna ýmsu samfélagsverkefna, fyrst og fremst á Austurlandi.

Álverin á Íslandi eru fyrirmyndarvinnustaðir og vanda sig vel á öllum sviðum rekstrarins. Samfélagsskýrslu Alcoa Fjarðaáls má nálgast (HÉR)

Sjá einnig