Fréttir

Pétur Blöndal kveður

Pétur Blöndal framkvæmdastjóri Samáls sat sinn síðasta stjórnarfund þann 21. mars sl. en hann var ráðinn til samtakanna árið 2013.  Pétur hverfur nú til annarra starfa,

Menntadagur atvinnulífsins 2024 - Göngum í takt

Menntadagur atvinnulífsins er árlegur viðburður þar sem menntamál eru í brennidepli. Fundurinn er haldinn í Hörpu miðvikudaginn 14. febrúar nk. kl. 09:00 - 10:30.

Guð­ríður Eld­ey nýr fram­kvæmda­stjóri Samáls

Guðríður Eldey Arnardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Samáls, Samtaka álframleiðanda á Íslandi. Guðríður mun taka við starfinu af Pétri Blöndal, en hann hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra frá árinu 2013.

Séríslenskar byrðar á atvinnulífinu

Það er þjóðþrifamál að kafa ofan í svokallaða gullhúðun í regluverki EES eins og utanríkisráðherra hefur boðað. Pétur Blöndal skrifar í Morgunblaðið um séríslenskar byrðar á atvinnulífinu.

Íþyngjandi regluverk á færibandi yfirskrift framleiðsluþings SI í Hörpu 25. janúar

Íþyngjandi regluverk á færibandi er yfirskrift Framleiðsluþings SI sem fer fram í Kaldalóni í Hörpu fimmtudaginn 25. janúar kl. 15.00-16.30.

Laufey hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin

Lauf­ey Lín Jóns­dótt­ir, söng­kona og laga­höf­und­ur, hlýt­ur Íslensku bjart­sýn­is­verðlaun­in 2023 sem af­hent voru á Kjar­val­stöðum í dag. For­seti Íslands, hr. Guðni Th. Jó­hann­es­son, af­henti verðlaun­in, sem eru áletraður grip­ur úr áli frá ISAL í Straums­vík og ein og hálf millj­ón króna í verðlauna­fé.

Horfur til langs tíma góðar

Álmarkaðir hafa ekki farið varhluta af því óvissuástandi sem ríkir á heimsvísu, hagvöxtur hefur skroppið saman á meginlandi Evrópu og dregið hefur úr eftirspurn. Pétur Blöndal ræðir stöðu álmarkaðarins í Morgunblaðinu.

Hvert stefnir áliðnaðurinn í loftslagsmálum? Umræðuþáttur í Sjónvarpi atvinnulífsins.

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, ræðir um loftslagsmál við Sigríði Guðmundsdóttur sérfræðing Isal í kolefnisjöfnun og Guðlaug­ Bjarka Lúðvíks­son fram­kvæmda­stjóra ör­ygg­is-, um­hverf­is- og um­bóta­sviðs hjá Norðuráli.

Ræst hefur úr framtíðarsýn Álklasans

Hátt í 40 fyrirtæki og stofnanir tóku þátt í að móta framtíðarsýn nýstofnaðs Álklasa í Borgarnesi vorið 2014. Pétur Blöndal veltir fyrir sér hvernig til hefur tekist.

ISAL og Samtökin ´78 undirrita samstarfsyfirlýsingu

Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi, og Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ´78, hafa undirritað samstarfsyfirlýsingu um að gera álver ISAL í Straumsvík að vottuðum hinseginvænum vinnustað.

Álverin þrjú hafa tekið stórt stökk fram á við í áframvinnslu

Stöðug framþróun er í framleiðsluferli áls hér á landi. Á síðasta ári keyptu íslensku álverin vörur og þjónustu af hundruðum fyrirtækja fyrir rúma 60 milljarða. Þetta kemur fram í grein Péturs Blöndals í Morgunblaðinu.

Allir sitji við sama borð

Mikið yfirflæði er af íþyngjandi reglugerðum frá Brussel þessi misserin. Svo virðist sem hver stofnunin togi í sína áttina og vart þarf að koma á óvart að í slíku reiptogi verði mönnum lítt ágengt. Pétur Blöndal skrifar í Morgunblaðið.

Atvinnulífið afhendir ráðherra 332 tillögur

Ellefu atvinnugreinar hafa nú afhent Guðlaugi Þór Þórðarsyni, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra 332 tillögur að aðgerðum sem stuðla eiga að auknum samdrætti í losun atvinnugreina.

Nýsköpun, sjálfbærni og loftslagsmál á ársfundi Samáls

„Hring eftir hring eftir hring,“ var yfirskrift ársfundar Samáls sem haldinn var í Norðurljósum Hörpu á fimmtudaginn 25. maí. Áhersla var lögð á nýsköpun, sjálfbærni og loftslagsmál.

Bein útsending frá ársfundi Samáls 2023

Bein útsending.

Samfélagsskýrsla Alcoa Fjarðaáls fyrir árið 2022 komin út

Alcoa Fjarðaál flutti út vörur fyrir 143 milljarða í fyrra og þar af urðu 43 milljarðar eða 30% eftir í landinu. Þetta kemur fram í nýútkominni samfélagsskýrslu Alcoa Fjarðaáls.

Viðurkenningar til háskólanema veittar á Nýsköpunarmóti Álklasans

Hvatningarviðurkenningar voru veittar á vel sóttu Nýsköpunarmóti Álklasans, sem haldið var í Háskólanum í Reykjavík á þriðjudag.

Breytum áskorunum í tækifæri

Óhætt er að segja að áskoranirnar séu krefjandi og áhugaverðar sem orkusækinn iðnaður stendur frammi fyrir og Álklasinn er farvegur fyrir samstarf á því sviði, að því er fram kemur í grein Dags Inga Ólafssonar, klasastjóra Álklasans, í Morgunblaðinu.

Loftslagsmál og sjálfbærni á Nýsköpunarmóti Álklasans 28. mars í Háskólanum í Reykjavík

Loftslagsmál og sjálfbærni verða í öndvegi á Nýsköpunarmóti Álklasans sem haldið verður þriðjudaginn 28. mars í Háskólanum í Reykjavík.

Alúfónn í verki Áskels Mássonar á Myrkum músíkdögum

Verkið Capriccio eftir Áskel Másson er eitt af fimm glæsilegum og gagnólíkum verkum á efnisskrá Myrkra músíkdaga í kvöld. Í verkinu hljómar óvenjulegt hljóðfæri, alúfónn, en Samál styrkti Sinfóníuhljómsveit Íslands til kaupa á þessu fallega hljóðfæri úr áli í vor sem leið.

Uppbygging kolefnismóttöku- og förgunarstöðvar í Straumsvík

Rio Tinto á Íslandi, Carbfix, Coda Terminal, Hafnarfjarðarbær hafa undirritað viljayfirlýsingu um uppbyggingu kolefnismóttöku- og förgunarstöðvar í Straumsvík.

Sigríður Soffía Níelsdóttir fær Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2022 á Bessastöðum

Sigríður Soffía Níelsdóttir hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2022 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum.

Með frekari vöruþróun eykst verðmætið

Umfang áliðnaðar fer stöðugt vaxandi sem og virðisaukinn sem myndast hér á landi. Þetta er inntakið í grein sem Pétur Blöndal skrifar í Viðskiptablaðið.

Ekki tjaldað til einnar nætur í íslenskum áliðnaði

Stundum er gengið að því sem gefnu að íslensk orkufyrirtæki skili hagnaði. Ef litið er til sögunnar, er það hinsvegar ekki sjálfgefið. Pétur Blöndal skrifar pistil í Innherja á Vísi.

Rio Tinto á Íslandi hlýtur Jafnréttissprotann 2022

Rio Tinto á Íslandi hlýtur Jafnréttissprotann 2022. „Við tökum stolt á móti þessari viðurkenningu,“ sagði Rannveig Rist forstjóri þegar hún tók á móti viðurkenningunni.

Rio Tinto á Íslandi hlýtur Jafnréttissprotann 2022

Rio Tinto á Íslandi hlýtur Jafnréttissprotann 2022. „Við tökum stolt á móti þessari viðurkenningu,“ sagði Rannveig Rist forstjóri þegar hún tók á móti viðurkenningunni.

Norðurál valið umhverfisfyrirtæki ársins

Norðurál var valið umhverfisfyrirtæki ársins á umhverfisdegi atvinnulífsins. Kolefnisspor Norðuráls er með því lægsta sem gerist í heiminum.

Fagna 15 ára afmæli risastórs hornsteins í atvinnulífi Austurlands

Alcoa Fjarðaál fagnaði fimmtán ára afmæli í dag með opnu húsi og fjölskylduskemmtun í álverinu. Einar Þorsteinsson forstjóri segir fyrirtækið risastóran hornstein í atvinnulífi á Austurlandi.

Græn vegferð í áliðnaði

„Græn vegferð í áliðnaði“ var yfirskrift ársfundar Samáls 2022 sem haldinn var í Kaldalóni í Hörpu að morgni 31. maí. Fjallað var um stöðu og horfur í áliðnaði og leiðina að kolefnishlutleysi fyrir íslensk álver.

Hugsað út fyrir kassann

Óhætt er að segja að metafkoma álvera á Íslandi séu mikil innspýting fyrir íslenskt efnahagslíf. Pétur Blöndal skrifar grein í Viðskiptablaðið.

Spáir besta ári frá upphafi

Þetta ár verður að óbreyttu það besta í sögu áliðnaðar á Íslandi enda ekki út­lit fyr­ir annað en að ál­verð verði áfram sögu­lega hátt, að sögn Einars Þorsteinsson forstjóra Alcoa Fjarðaáls og stjórnarformanns Samáls.

Beint streymi frá ársfundi

Útflutningsverðmæti álvera námu tæpum 300 milljörðum árið 2021 og skiluðu þau metafkomu í fyrra. Þetta er á meðal þess sem fram kemur á ársfundi Samáls í dag, en yfirskrift fundarins er „Græn vegferð í áliðnaði“. Hér er streymi af fundinum, sem hefst klukkan 8:30.

Er það ekki bara jákvætt?

„Einu sinni las ég að Íslendingar ættu heimsmet í fiskáti, en miðað við þær tölur snæddu þeir þó ekki nema um 5% af þeim afla sem veiðist við Íslandsstrendur.“ Pétur Blöndal skrifar um mikilvægi útflutnings í Morgunblaðið.

Fjölbreytt flóra í sérútgáfu um Álklasann

Fjölbreytt flóra Álklasans er til umfjöllunar í sérútgáfu sem dreift er með Morgunblaðinu í dag, háskólar, rannsóknarsamfélag og atvinnulíf, jafnt rótgróin fyrirtæki sem sprotar.

Hvatningarviðurkenningar á sviði áltengdrar nýsköpunar

Á Nýsköpunarmóti Álklasans í gær voru veittar hvatningarviðurkenningar og styrkir til nemendaverkefna sem þóttu standa fram úr á sviði áltengdrar nýsköpunar, en það hefur tíðkast frá árinu 2018.

Græn iðnbylting í brennidepli á Nýsköpunarmóti Álklasans

Í sögunni af tunglferðinni sem skrifuð var árið 1867 lýsti höfundurinn Jules Verne undraefninu áli, sem eigi eftir að gera mannkyninu kleift að komast til tunglsins. Pétur Blöndal skrifar grein í Viðskiptablaðið.

Nýsköpunarmót Álklasans miðvikudaginn 30. maí í Háskóla Íslands

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið í Hátíðarsal Háskóla Íslands miðvikudaginn 30. mars kl. 14-16. Dagskrá er fjölbreytt að vanda þar sem gefin verður innsýn í spennandi þróunarverkefni hjá iðnaðinum, sprotafyrirtækjum og rannsóknarsamfélaginu.

Nýsköpunarmót Álklasans miðvikudaginn 30. maí í Háskóla Íslands

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið í Hátíðarsal Háskóla Íslands miðvikudaginn 30. mars kl. 14-16. Dagskrá er fjölbreytt að vanda þar sem gefin verður innsýn í spennandi þróunarverkefni hjá iðnaðinum, sprotafyrirtækjum og rannsóknarsamfélaginu.

Nýsköpunarmót Álklasans miðvikudaginn 30. maí í Háskóla Íslands

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið í Hátíðarsal Háskóla Íslands miðvikudaginn 30. mars kl. 14-16. Dagskrá er fjölbreytt að vanda þar sem gefin verður innsýn í spennandi þróunarverkefni hjá iðnaðinum, sprotafyrirtækjum og rannsóknarsamfélaginu.

Nýsköpunarmót Álklasans miðvikudaginn 30. mars í Háskóla Íslands

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið í Hátíðarsal Háskóla Íslands miðvikudaginn 30. mars kl. 14-16. Dagskrá er fjölbreytt að vanda þar sem gefin verður innsýn í spennandi þróunarverkefni hjá iðnaðinum, sprotafyrirtækjum og rannsóknarsamfélaginu.

Skilar orkusala til álvera arðsemi?

Þau sjónarmið heyrast stundum í umræðunni að ekki sé arðsemi af orkusölu til álvera og er jafnvel gengið svo langt að segja að orkan sé niðurgreidd til álvera. Óhætt er að segja að þessar staðhæfingar standast enga skoðun.

Ætla að fanga alla losun álvers Norðuráls

Norðurál Grundartanga og norska lofthreinsifyrirtækið Ocean GeoLoop AS og hafa undirritað viljayfirlýsingu um föngun kolefnis, CO2. Með samstarfinu er stefnt að því að álframleiðsla Norðuráls verði að fullu kolefnishlutlaus.

Car­b­fix tek­ur þátt í band­a­rísk­u lofts­lags­verk­efn­i sem leitt er af Rio Tinto

Carbfix tekur þátt í þróunarverkefni í Bandaríkjunum um að steinrenna koldíoxíð í bergi í Minnesota-fylki, en það er styrkt af bandaríska orkumálaráðuneytinu. Rio Tinto leiðir verkefnið. Nánar um það í Fréttablaðinu.

Hækkandi álverð skilar tugum milljarða

Ætla má að hækk­un ál­verðs hafi aukið tekj­ur ís­lensku ál­ver­anna um ríf­lega 70 millj­arða króna í fyrra. Eftirspurnin mikil en vegna skerðinga á raf­orku er hins veg­ar út­lit fyr­ir að fram­leiðsla ál­ver­anna muni drag­ast sam­an í ár, að sögn Páls Ólafssonar, framkvæmdastjóra hjá Norðuráli.

Breytist draumurinn í martröð - CBAM nýtt gjaldheimtukerfi ESB

Nýju gjaldheimtukerfi Evrópusambandsins, sem skammstafað er CBAM, er eiginlega best lýst sem draumi hvers skriffinna í Brussel. Þannig hefst grein Péturs Blöndal í Morgunblaðinu í dag.

Álútflutningur hefur aldrei verið verðmætari

Verð­mæti útflutn­ings á áli og álaf­urðum nam alls tæpum 34 millj­örðum króna des­em­ber, sam­kvæmt nýjum tölum um útflutn­ings­verð­mæti frá Hag­stof­unni. Er það nýtt met, að því er fram kemur í Kjarnanum.

Álverð, fjárfestingar, áframvinnsla og loftslagsmál

Það má með sanni segja að árið 2021 hafi verið viðburðaríkt í áliðnaði á heimsvísu. Pétur Blöndal skrifar grein um áramót í Fréttablaðið.

Straumhvörf í íslenskum áliðnaði

Algjör straumhvörf hafa orðið í áliðnaði með hækkun á álverðs á heimsmarkaði og skilar það sér beint inn í íslenskan þjóðarbúskap. Pétur Blöndal skrifar um liðið ár í áliðnaði fyrir Morgunblaðið.

Nýjar áherslur hjá Norðuráli

„Norðurál er um­bóta­sinnað fyr­ir­tæki og við erum alltaf að leita leiða til að gera bet­ur. Á það jafnt við um ör­ygg­is-, um­hverf­is- og gæðamál, fram­leiðslu eða aðra þætti í rekstr­in­um,“ seg­ir Sigrún Helga­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Norðuráls á Grund­ar­tanga í samtali við Morgunblaðið.