Álverðstenging hefur gefist vel

Þótt nýjasti raforkusamningur Norðuráls við Landsvirkjun hafi reynst félaginu afar hagfelldur vill það semja upp á nýtt til lengri tíma. Hyggst þá fjárfesta fyrir 14 milljarða í nýjum steypuskála. Forstjórinn segir að álframleiðsla á Vesturlöndum geti keppt við kínverska framleiðslu ef rétt er búið um hnútana. Telur álverðstengingu hafa gefist vel. Hér má lesa viðtal við Gunnar Guðlaugsson í Fréttablaðinu í dag. 

Sjá einnig