Forsendur fyrir lífskjarasókn

Í áramótaávarpi sínu sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsendur fyrir lífskjarasókn. Hún byggðist fjölbreyttri flóru atvinnulífs og öflugum grunnatvinnuvegum.

"Við getum glaðst yfir þeim góða árangri sem íslensk ferðaþjónusta hefur náð á árinu og því að Ísland hefur ítrekað verið valið spennandi ferðamannastaður af  virtum alþjóðlegum aðilum. Ferðaþjónustan og aðrar vaxandi greinar mynda ásamt hefðbundnum grunnatvinnuvegum þá fjölbreyttu flóru atvinnulífs sem nauðsynleg er samfélögum sem vilja vaxa og dafna. Og úflutningsgreinarnar, sjávarútvegur og áliðnaður, hafa ekki síður lagt til þess góða hagvaxtar sem hér hefur verið á liðnu ári."

Hér má lesa áramótaávarp forsætisráðherra.


Sjá einnig