Þvílík gargandi snilld!

Njáll Gunnlaugsson blaðamaður Morgunblaðsins getur ekki orða bundist er hann fjallar um sportbílinn Porsche Boxster Spyder. Hann segir allt gert til að létta bifreiðina, eins og að hafa sem flesta hluti úr áli og magnesíum. Stór vélarhlífin sé öll úr áli. „Nær hinni full­komnu akst­urs­upp­lif­un kemst maður varla en í þess­um bíl,“ skrifar Njáll.

Hér má lesa fréttina.


Sjá einnig