Losun álvera dregist saman um 75% frá árinu 1990

Losun gróðurhúsalofttegunda frá álframleiðslu á Íslandi hefur dregist saman um 75% frá árinu 1990, m.a. með tæknibreytingum, bættri úrgangsnýtingu og agaðri kerrekstri. Þar voru íslensk álver í fremstu röð í heiminum og gerðist það án nokkurra stjórnvaldsaðgerða. Pétur Blöndal framkvæmdastjóri Samáls var í viðtali í Sprengisandi.

Hér má heyra viðtalið. 

Sjá einnig