Ný kynslóð Chevrolet Camaro

Meira ál er notað en áður í nýrri kynslóð Chevrolet Camaro. Ágúst Ásgeirsson gerir bifreiðinni skil á Mbl.is. 

Þar segir hann að álið hafi leyst stálið af hólmi í und­ir­vagn­in­um og fjöðrun­ar­búnaði. Þá hafi létt­ara hástyrkt­ar­stál leyst hefðbundið stál af hólmi. Alls valdi það því að nýi bíll­inn sé 90 kíló­um létt­ari en 2015-ár­gerðin, síðasti full­trúi fimmtu kyn­slóðar Camaro.

Hér má lesa greinina.


Sjá einnig