Sprotinn DTE fær 760 millj­ón­a fjár­mögn­un - stefnt að því að semja við álver hér á landi og erlendis

Kan­ad­ísk­ur vís­i­sjóð­ur og Brunn­ur leggj­a sprot­an­um til fé. DTE grein­ir fljót­and­i málm­sýn­i í raun­tím­a. Engum hef­ur áður tek­ist að þróa sam­bær­i­leg­a lausn en marg­ir reynt. DTE mun nýta fjár­magn­ið til að hefj­a fram­leiðsl­u á tækj­a­bún­að­i og sölu á þjón­ust­unn­i. Í viðtali við forsvarsmenn DTE kemur fram að stefnt sé að því að semja við álver hér á landi og erlendis, en búnaðurinn hefur verið þróaður í samstarfi við Norðurál. Hér má lesa viðtalið í Fréttablaðinu. 


Sjá einnig