Það var fjölmennt og góðmennt á ársfundi Samáls.
Það var fjölmennt og góðmennt á ársfundi Samáls.

Ársfundur, staða áliðnaðar, háskólanám, orka og kókdósir í fréttabréfi Samáls

Nýtt fréttabréf Samáls komið út um vel sóttan ársfund og það sem bar á góma þar, svo sem stöðu og horfur í áliðnaði, framtíðarsýn náms á háskólastigi, samkeppnishæfni orkuiðnaðar og kókdósir með landsliðsmönnum!

Hér má lesa fréttabréfið.


Sjá einnig