Styrkur íslenskrar álframleiðslu

Ragnar Guðmundsson forstjóri Norðuráls segir vaxandi markað í Evrópu og Bandaríkjunum fyrir ál samfara minnkandi framleiðslu í báðum þessum heimsálfum. "Við erum ágætlega sett varðandi aðgang að mörkuðum í Evrópu," bætir hann við og bendir á að það sé tímafrekt og dýrt að flytja ál frá Kína til Evrópu.

Ragnar Guðmundsson forstjóri Norðuráls í viðtali við Pál Magnússon á Hringbraut.  


Sjá einnig