Líf og fjör í tjaldi atvinnulífsins

Hús atvinnulífsins flutti í Vatnsmýrina dagana 11. til 13. júní og stóð fyrir fundinum Tjald atvinnulífsins.

Boðið var upp á ótal fyrirlestra og atriði, allt frá greiningu á stöðu mála í atvinnulífinu og kynningu á ýmsum nýsköpunarverkefnum, til uppistands Ara Eldjárns. 

Hægt var að fylgjast með framvindunni í Tjaldi atvinnulífsins á facebook. Í viðskiptablaði Morgunblaðsins birtust myndir frá viðburðinum.


Sjá einnig