Vill leysa kjaradeiluna við starfsmenn

Rio Tinto Alcan á Íslandi ætlar ekki að loka álverinu í Straumsvík, heldur leysa kjaradeiluna við starfsmenn. Rannveig Rist forstjóri Rio Tinto Alcan segir það skýlausa kröfu móðurfélagsins að hagræðing náist með verktöku. Þetta kemur fram í frétt á RÚV. Einnig var viðtal við Rannveigu í Kastljósi sem má horfa á hér.


Sjá einnig