03. september 2015
Horft til áratuga í áliðnaðinum
Þótt lækkandi álverð hafi neikvæð áhrif á rekstur Norðuráls á árinu er framtíð félagsins björt að mati Ragnars Guðmundssonar forstjóra, sem er í viðtali í Viðskiptablaðinu. Skammtímasveiflur í álverði hafa lítið að segja um rekstur fyrirtækisins þar sem hugsað er áratugi fram í tímann.