Áskoranir í efnisfræði á málstofu í HR

Áskoranir í efnisfræði á málstofu í HR

Áskoranir í efnisfræði er yfirskrift málstofu í Háskólanum í Reykjavík um efnisfræði og orkuumbreytingu mánudaginn 2. maí. Málstofan er liður í eflingu efnisfræði og efnisverkfræði hér á landi. Hún er öllum opin og aðgangur ókeypis. Þetta er þriðja málstofan af fjórum og er fundaröðin styrkt af samfélagssjóði Alcoa. Á meðfylgjandi auglýsingu má lesa um dagskrána og einnig á heimasíðu HR.

Sjá einnig