Áskoranir í efnisfræði - ál, orka og umhverfi

Málstofa um efnisfræði í sjálfbærri álframleiðslu verður haldin fimmtudaginn 7. apríl kl. 9 í stofu M209.
Málstofan er liður í eflingu efnisfræði og efnisverkfræði sem fræðigreina hér á landi. Málstofan er önnur í röð fjögurra sem fjalla um: lífstoðefni, ál, efni sem notuð eru við orkuskipti og áskoranir á sviði jarðhita.

Hér má fræðast um dagskrá málstofunnar.


Sjá einnig