Er raforkuverð til stóriðju lágt hér á landi?

Raforkuverð til stóriðju hér á landi er umtalsvert hærra en meðalraforkuverð í nýjum álversframkvæmdum þegar horft er til alþjóðlegs samanburðar. Í fimmtu grein Þorsteins Víglundsson, framkvæmdastjóra Samáls, í Fréttablaðinu um vægi áliðnaðar á Íslandi er fjallað um raforkuverð til stóriðju í alþjóðlegu samhengi.

Hér má lesa greinina.


Sjá einnig