Flytja inn stærstu hafnarkrana landsins

Eim­skipa­fé­lagið hef­ur flutti inn tvo nýja hafn­ar­krana til lands­ins, en þeir eru þeir stærstu á Íslandi og geta lyft tveim­ur 20 feta gám­um sam­tím­is. Þeir munu meðal annars þjónusta álver Norðuráls á Grundartanga og Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði. Fjár­fest­ing­in er hluti af end­ur­nýj­un og upp­bygg­ingu á innviðum fé­lags­ins.

Lesa má nánar um kranana á Mbl.is.


Sjá einnig