Hamskipti Odee sem fagnar nýrri seríu állistaverka

Hamskipti Odee sem fagnar nýrri seríu állistaverka

Listamaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson, eða Odee eins og hann kallar sig, er löngu orðinn þekktur fyrir állistaverk sín. Segja má að hamskipti hafi orðið í lífi hans á tæpu ári, en hann hefur náð af sér 50 kílóum með breyttu líferni, er sestur á skólabekk aftur og fagnar nýrri seríu af listaverkum. Hér má lesa viðtal sem Ragna Gestsdóttir skrifar við listamanninn, námsmanninn og starfsmann Alcoa í DV. 


Sjá einnig