Heimsókn í Íslandsstofu

Íslandsstofa býður Álklasanum í kaffispjall. Miðvikudaginn 23. september kl: 15:00 mun Íslandsstofa kynna þá fjölbreyttu þjónustu sem er í boði hjá þeim fyrir fyrirtæki í Álklasanum.

Einnig verður kynnt fyrirhugað verkefni sem lýtur að því að kortleggja álklasann, þar með talið verðmætasköpun, útflutningstækifæri og möguleika á fjárfestingum.

Mikilvægt er að öll fyrirtæki í klasanum taki þátt í þessari grunnvinnu, sem í kjölfarið gæti nýst í allri starfsemi klasans. Íslandsstofa mun halda utan um verkefnið.    

Taktu tímann frá:

Hvar: Sundagarðar 2, húsnæði Íslandsstofu

Hvenær:  23. september kl: 15:00

Sjá einnig