Lífseig en röng söguskýring um stóriðju og efnahagshrunið

Fjárfestingar í stóriðju á árunum 2004-2007, sem nú skila mikilvægum útflutningstekjum, eru dropi í hafið miðað við ævintýralegt fjáraustur í fjármálakerfinu og skammsýni í ríkisfjármálum.

Grein Þorsteins Víglundssonar framkvæmdastjóra Samáls í Morgunblaðinu þar sem farið er yfir áhrif fjárfestinga í stóriðju í aðdraganda hrunsins.

Hér má lesa greinina.


Sjá einnig