Mikil arðsemi af raforkusölu til stóriðju III

Á undanförnum áratug eða svo hefur raforkuverð til stóriðju hækkað um liðlega 120% í bandaríkjadölum. Á sama tíma hefur raforkuverð til almennings lækkað um 10% í bandaríkjadölum.

Þetta er á meðal þess sem fram kemur í grein eftir Þorstein Víglundsson, framkvæmdastjóra Samáls. Birtist í Fréttablaðinu í desember 2011. Þriðja grein af sex.

Hér má lesa greinina.


Sjá einnig