Mikil arðsemi af raforkusölu til stóriðju IV

Ekkert íslenskt fyrirtæki er með meira eigið fé en Landsvirkjun, samkvæmt úttekt Frjálsrar verslunar á 300 stærstu fyrirtækjum landsins miðað við árið 2010.

Þetta er á meðal þess sem fram kemur í grein eftir Þorstein Víglundsson, framkvæmdastjóra Samáls, um arðsemi raforkusölu til stóriðju. Birtist í Fréttablaðinu í desember 2011. Fjórða grein af sex.

Hér má lesa greinina.


Sjá einnig