Nú eru tímamót! Árangri í loftslagsmálum fagnað í áramótakveðju Samáls.
Nú eru tímamót! Árangri í loftslagsmálum fagnað í áramótakveðju Samáls.

Nú eru tímamót

„Nú eru tímamót!“ er yfirskrift áramótakveðju Samáls. Þar er fagnað þeim árangri sem náðist á alþjóðlegri ráðstefnu um loftslagsmál í París. Og undirstrikað að ál hefur hlutverki að gegna í baráttunni við losun.


Sjá einnig