Ráðherra kom í bakið á álfyrirtækjum

Pétur Blöndal hóf störf hjá Samáli, samtökum álframleiðenda á Íslandi, í sumar en Pétur hefur verið einn þekktasti blaðamaður landsins og starfaði lengi á Morgunblaðinu. Í viðtali sem Bjarni Ólafsson tekur fyrir Viðskiptablaðið er hann gagnrýninn á aðgerðir stjórnvalda í skattamálum og segir umræðu um arðsemi Landsvirkjunar hafa verið villandi. Hér má lesa viðtalið í heild.


Sjá einnig