Sölubann í verslunum næsta skref?

Ólaf­ur Teit­ur Guðna­son, upp­lýs­inga­full­trúi  Rio Tinto á Íslandi, segist í viðtali á Mbl.is að von­um óánægður með niður­stöðu Fé­lags­dóms um að verk­fall megi hefjast í ál­ver­inu í Straums­vík á miðnætti.

„Ég hygg að at­vinnu­lífið standi frammi fyr­ir ansi fjöl­breyttri flóru ný­stár­legra verk­falla. Það er spurn­ing hvort það verður ekki næsta skref að starfs­menn versl­ana setji á sölu­bann. Mæti til vinnu og sinni öll­um störf­um og ætl­ist til að fá greitt fyr­ir það en selji enga vör­ur. Ég öf­unda ekki at­vinnu­lífið af því,“ seg­ir Ólaf­ur Teit­ur.

Hér má lesa viðtalið í heild á Mbl.is.


Sjá einnig