Styttri vaktir og fjölskylduvænna álver

Með því að stilla vinnutíma í hóf og stytta vaktir má gera vinnustaði fjölskylduvænni og búa til störf sem henta báðum foreldrum. Þetta er skoðun tveggja starfsmanna Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði, sem stytti nýlega vaktir úr 12 tímum í átta, en við það komu fleiri konur til starfa í álverinu. Talað var við starfsmennina í fréttum RÚV.


Sjá einnig