Umhverfismál í nýju fréttabréfi Samáls

Í tilefni af loftslagsráðstefnunni í París er fjallað um umhverfismál í nýju fréttabréfi Samáls. Þá er hægt að skoða myndskeið sem fjalla m.a. um eiginleika álsins og endurvinnslu. Og loks er umfjöllun um þjóðhagsleg áhrif áliðnaðar.

Hér má lesa fréttabréfið.  


Sjá einnig