Viðhorfskönnun Capacent til áliðnaðar á Íslandi í janúar 2013

Tæplega 61% landsmanna eru jákvæðir gagnvart íslenskum áliðnaði samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Capacent Gallup vann fyrir Samtök álframleiðenda á Íslandi. Þetta er nokkur aukning frá síðustu könnun, er tæp 56% aðspurðra sögðust jákvæð gagnvart áliðnaði á Íslandi.

Hér má finna viðhorfskönnun Capacent.


Sjá einnig