Álútflutningur hefur aldrei verið verðmætari

Verð­mæti útflutn­ings á áli og álaf­urðum nam alls tæpum 34 millj­örðum króna des­em­ber, sam­kvæmt nýjum tölum um útflutn­ings­verð­mæti frá Hag­stof­unni. Þetta eru hæstu fjár­hæð­irnar sem feng­ist hafa fyrir útflutn­ingi á vör­unni frá byrjun mæl­inga Hag­stof­unn­ar, þrátt fyrir að litlar breyt­ingar hafi verið á fram­leiðslu hennar á síð­ustu tíu árum.

Hér má lesa frétt Jónasar Atla Gunnarssonar í Kjarnanum. 


Sjá einnig