Loftslagsmál og sjálfbærni á Nýsköpunarmóti Álklasans 28. mars í Háskólanum í Reykjavík

Loftslagsmál og sjálfbærni á Nýsköpunarmóti Álklasans 28. mars í Háskólanum í Reykjavík

Hið árlega Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið í Háskólanum í Reykjavík, þriðjudaginn 28. mars, kl. 14-16, í stofu M101. 
Dagskráin er fjölbreytt að vanda þar sem gefin verður innsýn í spennandi þróunarverkefni hjá iðnaðinum, sprotafyrirtækjum og rannsóknarsamfélaginu. Að Nýsköpunarmótinu standa Álklasinn, Samál, Samtök iðnaðarins, Háskólinn í Reykjavík og Háskóli Íslands.
Skráning fer fram á https://bit.ly/Nýsköpunarmót
 
 
Sjá einnig
  • Samál Samtök álframleiðenda
  • Borgartúni 35
  • IS-105 Reykjavík
  • Iceland
  • Framkvæmdastjóri, Guðríður Eldey Arnardóttir er með síma 8200766
  • samal@samal.is

Skráning á póstlista