Sigríður Soffía Níelsdóttir fær Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2022 á Bessastöðum

Sigríður Soffía Níelsdóttir hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2022 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Bjartsýnisverðlaunin eru menningarverðlaun sem veitt eru árlega og hefur forseti Íslands verið verndari verðlaunanna frá upphafi, árið 1981. ISAL álverið í Straumsvík hefur frá árinu 2000 verið bakhjarl verðlaunanna. Hér má sjá myndskeið frá viðburðinum. 
Sjá einnig