Álverin eins og lítil þorp og hvorki rithöfundar né blaðamenn fá fjölskyldufrí

Pétur Blöndal framkvæmdastjóri Samáls, Samtaka álframleiðenda, segir íslensku álverin eins og lítil þorp þar sem um tvö þúsund manns starfa í fjölbreyttum störfum.  Sjálfur starfaði Pétur lengi sem blaðamaður og hefur einnig fengist nokkuð við bókaskrif. Hann segir blaðamenn og rithöfunda eiga það sameiginlegt að hjá þeim sé ekkert sem heitir fjölskyldufrí því vinnan við kveikjur að hugmyndum stoppar aldrei. Hér má lesa spjall Rakelar Sveinsdóttur við hann á Visir.is. 

Sjá einnig