Apple kaupir ál sem framleitt er án kolefnislosunar af Rio Tinto og Alcoa

Apple hefur fest kaup á fyrsta áli sem framleitt er í heiminum án beinnar losunar CO2. Það var gert með hinni byltingarkenndu rafgreiningartækni ELYSIS™, sem Rio Tinto og Alcoa vinna að, en stefnt er að því að hún verði sett á markað árið 2024. Hér má lesa frétt Reuters.

Sjá einnig