Endurvinnsla áls í Þjóðmálum

Það kennir margra grasa í nýju hausthefti Þjóðmála. Þar er fjallað um umhverfismál og  skrifar Pétur Blöndal um mikilvægi endurvinnslu á áli og öðrum framleiðsluvörum og Vala Pálsdóttir fjallar um aðgerðir gegn loftslagsvá og öðrum umhverfisþáttum. Hér má fræðast nánar um efni blaðsins. 


Sjá einnig