Álver á Íslandi keyptu vörur og þjónustu hér á landi fyrir 23 milljarða í fyrra af hundruðum fyrirtæ…
Álver á Íslandi keyptu vörur og þjónustu hér á landi fyrir 23 milljarða í fyrra af hundruðum fyrirtækja, að sögn Péturs Blöndals framkvæmdastjóra Samáls.

Staða áliðnaðar í Viðskiptapúlsi Morgunblaðsins

Innlendur kostnaður álvera á Íslandi nam 86 milljörðum í fyrra, en útflutningur alls nam um 230 milljörðum. Pétur Blöndal ræddi m.a. lykiltölur áliðnaðarins, umhverfismál og uppbyggingu Álklasans í Viðskiptapúlsi Morgunblaðsins.

Hér má hlýða á viðtalið. 


Sjá einnig