Stækk­ar álmarkaðinn

Auk­in notk­un áls í drykkj­ar­um­búðir á kostnað plasts styrk­ir áliðnaðinn. Almennt er aukin eftirspurn til þess fallin að styrkja út­flutn­ing á áli frá Íslandi. Þetta seg­ir Pét­ur Blön­dal, fram­kvæmda­stjóri Sa­máls, í samtali við Baldur Arnarson blaðamann Morgunblaðsins í dag. Hér má lesa fréttina á Mbl.is, en ítarlegri umfjöllun er að finna í blaðinu sjálfu. 


Sjá einnig