Boðar fjárfestingu upp á 14 milljarða fáist nýr raforkusamningur

Forstjóri Norðuráls boðar fjárfestingu upp á 14 milljarða fáist nýr langtímasamningur hjá Landsvirkjun, til tíu eða tuttugu ára, á sömu kjörum og meðalraforkuverð til stóriðjunnar í fyrra, að því er fram kemur í frétt Fréttablaðsins.

Samningur álversins, sem er í dag tengdur raforkuverði á Nordpool-markaðnum, rennur út 2023. Hægt að fara hratt í verkið.

Þetta er á meðal þess sem kemur fram í viðtali við Gunnar Guðlaugsson í Fréttablaðinu í dag. Hér má lesa viðtalið í heild sinni. 


Sjá einnig