Samþykktu kjarasamning með miklum meirihluta

Félagsmenn í verkalýðsfélögunum Hlíf og VR samþykktu nýjan kjarasamning við Rio Tinto í Straumsvík með ríflega 90 prósentum atkvæða. Atkvæðagreiðsla stóð yfir til klukkan 11 í morgun. Hér má lesa frétt RÚV

Á sama tíma fór fram atkvæðagreiðsla um samning iðnaðarmanna í þremur verkalýðsfélögum, FIT, VM og Félagi íslenskra rafvirkja, við Rio Tinto. Iðnaðarmenn samþykktu samninginn einnig með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða.

Samningurinn var undirritaður í lok október og gildir til eins árs


Sjá einnig