Viðburðir

60 þúsund reikningar - 100 milljarða króna útgjöld - Viðskipti við yfir 700 fyrirtæki á Íslandi

Á ársfundi Samáls sem haldinn var á Grand Hótel í dag var fjallað um hagræn áhrif íslenska áliðnaðarins á samfélagið.

Innlend útgjöld áliðnaðar 94 milljarðar á síðasta ári

Verðmæti álframleiðslu á árinu 2011 var liðlega 230 milljarðar króna og samkvæmt hagtölum nam útflutningur á áli um 40% af heildarverðmæti útflutningsvara.

Íslensk álver í fararbroddi í umhverfismálum

,,Álið léttir byrðirnar“ var yfirskrift ársfundar Samáls sem fram fór í gær, en frammistaða íslensku álveranna í umhverfismálum hefur vakið athygli á heimsvísu.

Samtök álframleiðenda tekin til starfa

Íslenskur áliðnaður í fararbroddi hvað umhverfismál varðar og meirihluti landsmanna er hlynntur áliðnaði. Þetta er á meðal þess sem fram kom á blaðamannafundi þegar tilkynnt var að Samtök álframleiðenda væru tekin til starfa.

Áliðnaður skilar bæði verðmætum og nýsköpun

Áliðnaðurinn verður áfram mikilvægur hluti af efnhagslífi okkar og mun skila bæði verðmætum og nýsköpun. Þetta er á meðal þess sem fram kom í erindi Katrínar Júlíusdóttur iðnaðarráðherra á kynningu Samtaka álframleiðenda í Listasafni Sigurjóns 18. nóvember 2010.