Samtök Álframleiðenda

Fyrirsagnalisti

Ársfundur Samáls

Ársfundur Samáls var haldinn 28. apríl síðastliðinn í Hörpu. Hér má sjá stutta samantekt frá fundinum.


Fjallað var um stöðu og framtíð áliðnaðarins með áherslu á hringrásina frá framleiðslu til fjölbreyttrar notkunar og endurvinnslu. Samhliða verður sýning á stoðtækjum Össurar þar sem ál gegnir mikilvægu hlutverki.


Hér má sjá erindin frá fundinum.

Lesa meira

Fréttir

Þjóðhagsleg staða og þróun íslensks áliðnaðar - 12.5.2015

Heildarframlag álklasans til landsframleiðslu nam nálægt 6,8% af landsframleiðslu á árunum 2011 og 2012, samkvæmt skýrslu Hagfræðistofnunar. Ef horft er til eftirspurnaráhrifa var framlagið tæp 9% árið 2012.

Lesa meira

Fleiri fréttirLanguage

Talnaefni


Skráðu þig á póstlista

Skráning á póstlista.

Ath. Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.