Samtök Álframleiðenda

Fyrirsagnalisti

Ársfundur Samáls


Ársundur Samáls verður þriðjudaginn 20. maí næstkomandi. Dagskrá og staðsetning verður kynnt nánar síðar. 


Ársfundur var síðast haldinn í febrúar 2013 á Grand Hótel. 


Fundurinn var vel sóttur en þar var fjallað um hagræn áhrif íslenska áliðnaðarins á samfélagið allt.
Nálgast má upptöku af fundinum hér.Fréttir

Góður árangur í umhverfismálum - 16.4.2014

Umhverfisvöktun vegna álversins á Grundartanga sýnir að áhrif álvers Norðuráls á lífríkið eru óveruleg og fyrirtækið er vel undir öllum viðmiðunarmörkum í starfsleyfi og reglugerðum. Þeir þættir sem eru vaktaðir eru andrúmsloft, úrkoma, ferskvatn, kræklingur, sjávarset, gras, lauf, barr, sauðfé og hross. Lesa meira

Fleiri fréttirLanguage

Talnaefni


Skráðu þig á póstlista

Skráning á póstlista.

Ath. Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.