Samtök Álframleiðenda

Fyrirsagnalisti

Ársfundur Samáls


„Hversu þungt vegur ál?“ er yfirskrift ársfundar Samáls sem haldinn var í Hörpu að morgni þriðjudagsins 20. maí.  


Á fundinum var fjallað um horfur í áliðnaðinum og verðmætasköpun fyrir samfélagið allt.


HÉR MÁ SJÁ UPPTÖKUR FRÁ FUNDINUM
Fréttir

Hvers virði er ál sem hráefni fyrir Austurland? - 27.11.2014

Megintilgangurinn  er að skapa tengsl sem gætu komið að gagni í þeirri vinnu að gera álið að hráefnisauðlind á Austurlandi. Ennfremur verður unnið að því að koma á fót þekkingar- og þróunarsetri um áframvinnslu áls þar sem unnar verða nauðsynlegar rannsóknir og greiningar af sérfræðingum.  Lesa meira

Fleiri fréttirLanguage

Talnaefni


Skráðu þig á póstlista

Skráning á póstlista.

Ath. Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.