Samtök Álframleiðenda

Fyrirsagnalisti

Ársfundur Samáls


Ársundur Samáls verður þriðjudaginn 20. maí næstkomandi. Dagskrá og staðsetning verður kynnt nánar síðar. 


Ársfundur var síðast haldinn í febrúar 2013 á Grand Hótel. 


Fundurinn var vel sóttur en þar var fjallað um hagræn áhrif íslenska áliðnaðarins á samfélagið allt.
Nálgast má upptöku af fundinum hér.Fréttir

Stefna mótuð fyrir álklasann - 4.4.2014

Yfir 40 fyrirtæki og stofnanir komu saman á Hótel Borgarnesi dagana 1.-2. apríl til að móta framtíðarsýn og stefnu fyrir álklasann og áliðnaðinn í landinu. Samstarfsvettvangur um álklasa stóð fyrir fundinum ásamt Samtökum álframleiðenda og Samtökum iðnaðarins. 

Lesa meira

Fleiri fréttirLanguage

Talnaefni


Skráðu þig á póstlista

Skráning á póstlista.

Ath. Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.