Samtök Álframleiðenda

Fyrirsagnalisti

Ársfundur Samáls

Þann 28. apríl heldur Samál ársfund sinn í Kaldalóni í Hörpu undir yfirskriftinni „Stoð í áli“. Fundurinn stendur yfir frá kl. 8.30-10.00, en boðið verður upp á morgunkaffi frá 8.00.


Fjallað verður um stöðu og framtíð áliðnaðarins með áherslu á hringrásina frá framleiðslu til fjölbreyttrar notkunar og endurvinnslu. Samhliða verður sýning á stoðtækjum Össurar þar sem ál gegnir mikilvægu hlutverki.


SKRÁNING Á FUNDINN FER FRAM HÉR

Lesa meira

Fréttir

Mikil gróska í íslenskum áliðnaði - 16.4.2015

„Örfugt við það sem sumir halda, þá eru ekki einungis þrjú álfyrirtæki á Íslandi, heldur skipta þau tugum og hundruðum," segir Pétur Blöndal í viðtali í Vélabrögðum, tímariti nemenda í véla- og iðnaðarverkfræði við HÍ. Lesa meira

Fleiri fréttirLanguage

Talnaefni


Skráðu þig á póstlista

Skráning á póstlista.

Ath. Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.