Beint streymi frá ársfundi

Útflutningsverðmæti álvera námu tæpum 300 milljörðum árið 2021 og skiluðu þau metafkomu í fyrra. Þetta er á meðal þess sem fram kemur á ársfundi Samáls í dag, en yfirskrift fundarins er „Græn vegferð í áliðnaði“. 

Viðskiptablaðið er með frétt um viðburðinn og er þar streymi af fundinum, sem hefst klukkan 8:30. Sjá hér. 

Sjá einnig