Fagna 15 ára afmæli risastórs hornsteins í atvinnulífi Austurlands

Alcoa Fjarðaál fagnaði fimmtán ára afmæli í dag með opnu húsi og fjölskylduskemmtun í álverinu. Einar Þorsteinsson forstjóri segir fyrirtækið risastóran hornstein í atvinnulífi á Austurlandi. Á Vísi og í fréttum Stöðvar 2 var fjallað um álverið í Reyðarfirði en það er stærsti vinnustaður Austurlands. Hér má sjá umfjöllunina. 

Sjá einnig