Hönnun og endurvinnsla í forgrunni á ársfundi Samáls

Hönnun og endurvinnsla í forgrunni á ársfundi Samáls

„Álið verður aftur nýtt“ var yfirskrift ársfundar Samáls sem haldinn var í Hörpu 16. maí.
 
Fjallað var um stöðu og horfur í áliðnaði á Íslandi og á heimsvísu. Rýnt var í tækifæri til að gera betur í söfnun, flokkun og endurvinnslu áls. Sýningin #endurvinnumálið var sett upp og hönnuðir sögðu frá gerð nytjahluta úr áli í tilefni af endurvinnsluátaki áls í sprittkertum. Þá var hleypt af stokkunum samstarfsverkefni Samáls og Fiskidagsins mikla, sem lýtur að endurvinnslu álpappírs og drykkjardósa úr áli. Fundarstjóri var Bjarni Már Gylfason upplýsingafulltrúi ÍSAL. Hér má sjá skemmtilega samantekt frá fundinum. 
 
Hér má horfa á erindin frá fundinum:
 
 
 
 
 
 
 
Sjá einnig