Samfélagsskýrsla Alcoa Fjarðaáls fyrir árið 2022 komin út

Samfélagsskýrsla Alcoa Fjarðaáls fyrir árið 2022 komin út

Alcoa Fjarðaál flutti út vörur fyrir 143 milljarða í fyrra og þar af urðu 43 milljarðar eða 30% eftir í landinu. Þá greiddi fyrirtækið rífleag einn milljarð í skatta og opinber gjöld á Íslandi og ljóst er að í ár mun fyrirtækið í fyrsta skipti greiða tekjuskatt af rekstrinum. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í nýútkominni samfélagsskýrslu fyrir árið 2022, sem nálgast má hér

Sjá einnig