Áhrif stóriðjuframkvæmda á íslenskt efnahagslíf

Skýrsla þessi er unnin af Hagfræðistofnun fyrir Iðnaðarráðuneytið. Hún hefur að geyma fjölmargar gagnlegar upplýsingar um þjóðhagsleg áhrif stóriðju hér á landi. Þar kemur meðal annars fram að flest bendi til þess að þjóðhagslega hagkvæmt sé að ráðast í framkvæmdir við stóriðju á næstu árum og að þrátt fyrir að hlutfallslegt umfang stóriðju hafi vaxið á síðustu árum, hafi hún enn jafnandi áhrif á hagsveiflur.

Hér má skoða skýrsluna.

Sjá einnig